Snemmbær eftirlaun !

Þegar þrengir að á vinnumarkaði þá er í sumum löndum og hjá sumum fyrirtækjum reglur um snemmbær eftirlaun.  Þetta nefnist tidlig pensionering á Norðurlöndunum og early retirement á engilsaxnesku.  Það virkar þannig að einstaklingar sem komnir eru yfir sextugt fara á eftirlaun í stað þess að yngra  fólki sé sagt upp.   Það hlýtur að vera betra fyrir samfélagið að gengið sé frá snemmbærum eftirlaunum frekar en að yngra fólk missi vinnuna með þeirri hættu að það missi fótanna í tilverunni.  Núna er full ástæða að skoða svona ákvæði fyrir íslenskan vinnumarkað, það ætti að vera sameiginlegt hagsmuna mál aðila vinnumarkaðarins og ríkisstjórnarinnar.  
mbl.is Detta út af vinnumarkaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. nóvember 2008

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 187340

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband