30.3.2008 | 10:33
Meðlagsgreiðendur; Útlagar nútímans.
Hver hefur ekki séð kúrekamyndir, þar sem fógeti auglýsir eftir meintum glæpamönnum með því að hengja plaköt út um alla sýslu. Á plakötunum stendur "WANTED" og þá var einnig stundum "WANTED, dead or alive". Í myndunum voru oft hinir eftirlýstu kúrekar sem voru fórnarlömb aðstæðna. Þetta voru útlagar eða "outlaws" eins og það heitir á hinu engilsaxneska máli.
Ennþá er Kaninn við sama heygarðshornið. Nú eru útlagar nútímans ekki ógæfusamir kúrekar heldur meðlagsgreiðendur. Í Los Angeles er nú átak að koma í fangelsi "Top 10" skuldurum meðlaga ! Um það má lesa hér í vefútgáfu Los Angeles Times. Myndir af þessum 10 ógæfu mönnum lenda á "FBI's Most Wanted list" og eru þar í hópi með Osama Bin Laden. Samkvæmt heimildum eru um 80% af þeim sem skulda meðlög í Kaliforníu einstaklingar sem hafa tekjur við fátæktarmörk eða lægri tekjur og yfir 25% af útistandandi meðlagskröfum eru vextir. Ætli meðlagsgreiðendur séu ekki bara "niggara 21 aldarinnar".
Þrátt fyrir að feður og meðlagsgreiðendur hafa átt og eigi fáa formælendur hér á Íslandi, þá verður vonandi umræðan og framkvæmd stjórnvalda aldrei aldrei svona vitlaus hér á landi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 20:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 30. mars 2008
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar