Meðlagsgreiðendur; Útlagar nútímans.

Hver  hefur ekki séð kúrekamyndir, þar sem fógeti auglýsir eftir meintum glæpamönnum með því að hengja plaköt út um alla sýslu.  Á plakötunum stendur "WANTED" og þá  var  einnig stundum "WANTED, dead or alive".   Í  myndunum voru oft hinir eftirlýstu kúrekar sem voru fórnarlömb aðstæðna. Þetta voru útlagar eða "outlaws" eins og það heitir á hinu engilsaxneska máli.

outlaws 

Ennþá er Kaninn  við  sama heygarðshornið.  Nú eru útlagar nútímans ekki ógæfusamir kúrekar heldur  meðlagsgreiðendur.  Í Los Angeles  er nú átak að koma í fangelsi "Top 10" skuldurum meðlaga !   Um það má lesa hér í vefútgáfu Los Angeles Times.   Myndir af þessum 10 ógæfu  mönnum lenda á "FBI's Most Wanted list"  og eru þar í hópi með Osama Bin Laden.  Samkvæmt heimildum eru um 80% af þeim sem skulda meðlög í Kaliforníu einstaklingar sem hafa tekjur við fátæktarmörk eða lægri tekjur og yfir 25% af útistandandi meðlagskröfum eru vextir.   Ætli meðlagsgreiðendur séu ekki bara "niggara 21 aldarinnar".

Þrátt fyrir  að feður og meðlagsgreiðendur hafa átt og eigi fáa formælendur hér á  Íslandi,  þá verður  vonandi umræðan og framkvæmd stjórnvalda aldrei aldrei svona vitlaus hér á landi.   

 


Bloggfærslur 30. mars 2008

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband