Mikilvægt að þetta fari fyrir hæstarétt.

Það eru margir með myntkörfulán og margir eru í alvarlegum vandamálum.  Hér á landi varð algert efnahagslegt hrun,  og við fengum á okkur hryðjuverkalög sett af Gordon Brown og ríkisstjórn hans.  Afleiðing af öllu þessu var að lán stökkbreyttust og margfölduðust.  Það má örugglega færa rök að force majore ,  en það ákvæði gengur út á að það að ef það er forsendu brestur í samningi þá geti það leitt til þess að aðilar séu óskuldbundnir af ákvæðum samningsins. 

Í skilmálum Sjóvá segir

"12. gr. Óviðráðanleg ytri atvik (force major)

Geti Sjóvá-Almennar tryggingar hf. vegna óviðráðanlegra ytri atvika ekki efnt skyldur sínar samkvæmt vátryggingunni eða greiðsla dregst af þeim sökum, bera Sjóvá-Almennar tryggingar hf. ekki ábyrgð á afleiðingum greiðslufalls eða greiðsludráttar. Með  viðráðanlegum ytri atvikum er átt við óvenjuleg atvik, sem Sjóvá-Almennum tryggingum hf. verður ekki um kennt og eru þess eðlis að telja verður, að félagið hefði ekki átt að hafa þau í huga, þegar vátryggingarsamningur var gerður, svo sem styrjöld, óeirðir, uppþot, verkfall, verkbann eða opinber höft."

Yfir Ísland gekk uppþot, opinber höft,  og landið lenti í styrjaldarástandi að fá á sig hryðjuverkalög.  Afleiðing varð stökkbreytt lán sem hafa kostað mikla ógæfu hjá mörgum fjölskyldum.

 


mbl.is Gert að greiða myntkörfulán
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. desember 2009

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband