3.12.2009 | 15:37
Mikilvægt að þetta fari fyrir hæstarétt.
Það eru margir með myntkörfulán og margir eru í alvarlegum vandamálum. Hér á landi varð algert efnahagslegt hrun, og við fengum á okkur hryðjuverkalög sett af Gordon Brown og ríkisstjórn hans. Afleiðing af öllu þessu var að lán stökkbreyttust og margfölduðust. Það má örugglega færa rök að force majore , en það ákvæði gengur út á að það að ef það er forsendu brestur í samningi þá geti það leitt til þess að aðilar séu óskuldbundnir af ákvæðum samningsins.
Í skilmálum Sjóvá segir
"12. gr. Óviðráðanleg ytri atvik (force major)
Geti Sjóvá-Almennar tryggingar hf. vegna óviðráðanlegra ytri atvika ekki efnt skyldur sínar samkvæmt vátryggingunni eða greiðsla dregst af þeim sökum, bera Sjóvá-Almennar tryggingar hf. ekki ábyrgð á afleiðingum greiðslufalls eða greiðsludráttar. Með viðráðanlegum ytri atvikum er átt við óvenjuleg atvik, sem Sjóvá-Almennum tryggingum hf. verður ekki um kennt og eru þess eðlis að telja verður, að félagið hefði ekki átt að hafa þau í huga, þegar vátryggingarsamningur var gerður, svo sem styrjöld, óeirðir, uppþot, verkfall, verkbann eða opinber höft."
Yfir Ísland gekk uppþot, opinber höft, og landið lenti í styrjaldarástandi að fá á sig hryðjuverkalög. Afleiðing varð stökkbreytt lán sem hafa kostað mikla ógæfu hjá mörgum fjölskyldum.
![]() |
Gert að greiða myntkörfulán |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfærslur 3. desember 2009
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar