5.3.2009 | 23:25
Pseudo - vísindi !
Það er kunnara en frá þurfi að segja að Háskóli Íslands hefur aldrei verið á meðal 100 bestu Háskóla í heimi. Mér vitanlega hefur aldrei neinn vísindamaður úr Háskólanum komið til greina til útnefningar til Nóbelsverðlauna. Á sama tíma hefur Ísland skorað á top 10 í flestum einkunum um lífsgæði og annað og skorar ennþá hátt eftir bankahrunið, m.a. er ungbanadauði hvað lægstur hér á landi í öllum heiminum. Það er því margt ef ekki flest annað í okkar samfélagi sem skorar hærra á heimsvísu en okkar akademíska vísinda stofnun Háskóli Íslands.
Vísindamenn HÍ úr félagsvísindum virðast sumir meðvirkir með sinni pólitísku hugsjón. Stefán Ólafsson er einn af þeim og flokkast sem andstæðingur Sjálfstæðisflokksins, sömuleiðis Þorvaldur Gylfason. Aðrir vísindamenn af sama meiði skrifa mikla skýrslu um fátækt og hún birtist rétt fyrir kosningar, útgáfuteiti er hjá forsetanum á Bessastöðum. Þetta er auðvitað fyrir kosningar þegar Sjálfstæðisflokkurinn var við völd. Hannes Hólmsteinn er svo hinn póllin, meðvirkur með Sjálfstæðisflokknum í ræðu og riti. Sameiginlegt með öllum þessum vísindamönnum er að þeir virðast ekki hafa sjónina á akademíska gagnrýna hugsun sem er forsenda fyrir framgangi vísinda. Þetta eru ekkert annað en gervi (pseudo) vísindamenn. Trúlega er þetta ein megin ástæðan fyrir því að Háskóli Íslands á mjög langt í lang með að vera á meðal bestu vísindaháskóla í heiminum. Það eru of margir Pseudo vísindamenn starfandi við Háskóla Íslands. Á meðan svo er þá verður svo að okkar kæri Háskóli Íslands á langt í að vera á meðal 100 bestu í heiminum. Í þessu ljósi þá gef ég ekk neitt fyrir þessa samantekt Stefáns en þetta er hans pólitíska skoðun.
![]() |
Hrunin frjálshyggjutilraun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 5. mars 2009
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar