BESTU LÁNIN ERU ENGIN LÁN.

Fyrir hrun þá kepptust bankarnir við að lána fólki sem endurfjármagnaði húsnæðilánin sín, minnkuðu greiðslubyrgðina, gjarnan með því að taka 40 ára bankalán í stað 25 ára húsnæðisstjórnarláns og annarra skammtíma lána.  Fólk hugsaði fyrst og fremst um að lágmarka greiðslubyrgði dagsins en ekki hversu hratt eða hvort það yfirhöfuð væri að eignast eitthvað í sínu húsnæði.  Þegar svo skuldir margfölduðust við hrun, þá  lenntu margir í greiðsluerfiðleikum.

Kannski er þörf á að Íslendingar hugsi hlutina aftur uppá nýtt.   Kannski eru hin gömla hagfræði ömmu og afa klassísk að "engin lán eru bestu lánin".  Kannski þarf þjóðin að læra uppá nýtt að neita sér um ýmisleg og vera ekkert að kaupa neitt nema eiga fyrir hlutunum.  Það hlýtur að vera ömurlegt hlutskipti að vera vaxtaþræll bankanna, sem er því miður veruleiki margra í dag.  Klara Vemundsdóttir hefur átt ánægjulegt líf enda sneið hún sér alla ævi fjárhagslega  stakk eftir vexti.  Það er til eftirbreytni.


mbl.is Ég átti hamingjusamt líf og skuldaði aldrei
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. september 2009

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 187337

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband