Sandkassaleikur í bæjarstjórn Álftaness.

Það hafa oft verið daprar uppákomur í bæjarstjórn Álftaness á þessu kjörtímatímabili og er þetta ein slík. 

Hið hörmulega ástand í bæjarstjórninnni endurspeglar engan veginn það góða samfélag sem er á nesinu.  Sagan ein mun dæma verk Á listans og það er dapurt að forystusauðurinn virðist í algerri afneitun á eigin ábyrgð á stöðu mála og sumir samherjar virðast meðvirkir með hans afneitun.  Bæði afneitun og meðvirkni eru ekki góð meðul til að hægt sé að horfa fram veginn.

Það er geysilega mikilvægt að mikil endurnýjun verði í bæjarstjórn Álftaness svo hægt verði að halda  bæjarstjórnarfundi sem sómi er af.  Það er mikilvægt að meiri og minnihluti geti tekið höndum saman við að vinna samfélagið út úr þessum hörmungum sem Á listinn hefur komið samfélaginu í.


mbl.is Segir oddvitann ekki tala fyrir sína hönd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Smjörklípa Á listans.

Nú fer bráðum að verða opinber endurskoðuð fjárhagsáætlun Álftaness.  Þar verður væntanlega enn og aftur staðfest óráðsía og óábyrg vinnubrögð Á lista og afleiðingin er gjaldþrota bæjarstjóður.  Í ljósi þess verður er ekki hægt að segja annað en að þessi tillaga Á listans er smjörklípa til að dreifa athyglinni frá meginmálinu sem er hin hrikalega staða bæjarsjóðs eftir 3 ára valdatíð Á lista.


mbl.is Ríkissjóður kaupi hlutabréf Álftaness í Fasteign
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. janúar 2010

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband