Ritstjórnarstefna Morgunblaðsins í EB málum

Það er með ólíkindum að Morgunblaðið tekst að birtar margar greinar sem gerir málsstað Evrópusambandsins veikan.  Varla ratar nokkur frétt í síður Mbl sem fjalla um EB á hlutlausan eða jákvæðan hátt.

Morgunblaðið er að mínu viti ekki lengur hin gangrýni samfélagsrýnir sem fjallar um báðar hliðir á málum eins og manni fannst blaðið vera þegar Matthías og Styrmir voru ritstjórar.

Mér þykir vænt um Morgunblaðið og vona að það verði aftur sjálfstæður samfélagsrýnir þar sem mál er krufin en ekki málgagn ákveðinna sjónarmiða sem ráða því hvaða fréttir þar birtast. 


mbl.is Vill að Bretar gangi í EFTA
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. júlí 2010

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband