23.8.2010 | 14:57
Svipað og hér á landi !
Alveg finnst manni á köflum að rökin hér á landi séu þau sömu og notuð eru í Noregi af andstæðingum aðildar þ.e. að andstæðingar aðildar séu séu talsmenn alþýðunnar gegn embættismannaveldi og illum, erlendum öflum. Svona hálfgerð "Bjartur í Sumarhúsum" rök. Hitt er annað að það er alls ekki sjálfsagt að ganga í EB, því þarf faglega fréttamennsku um koti og galla og ef ekki næst ásættanleg niðurstaða í sjávarútvegsmálum þá er okkur væntanlega betur borgið fyrir utan. Það er ánægjulegt að svona frétt rati í Morgunblaðið en ekki bara kranafréttamennska gegn aðild eins og hefur verið ráðandi. Vonandi gefur þetta fyrirheit um faglegri fréttamennsku þar á bæ. Upplýst umræða hlýtur að hjálpa þjóðinni að taka upplýsta ákvörðun um hugsanlega aðild.
![]() |
Andstæðingar illra afla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
23.8.2010 | 10:25
Foreldrajafnrétti og launajafnrétti !
Í jafnréttisumræðunni er litið á launamun kynjanna sem mikið samfélagslegt vandamál. Framsetningin er að konur eru undir í karllægu samfélagi. Ein megin orsök launamuns kynjanna er munur í foreldra ábyrgð. Meiri ábyrgð kvenna á heimili og uppeldi barna rýrir sveigjanleika þeirra á vinnumarkaði. Á sama tíma og konur og karlar vilja svo gjarnan að launamunur kynjanna hverfi á vinnumarkaði, þá gleymist það oftast að megin orsök launamunarins er munur í forledraábyrgð kynjanna.
Eftir að hafa starfað í mörg að málefnum er snerta forsjárlausa feður, þá er ég handviss að drjúgur hluti kvenna vill alls ekkert foreldrajafnrétti. Og samhengið á milli foreldrajafnréttis og launajafnréttis er eitthvað sem ekki er efst á lista jafnréttisiðnaðarins að fjalla um.
FORELDRAJAFNRÉTTI LEIÐIR TIL LAUNAJAFNRÉTTIS. Þetta tvennt helst í hendur, og bakslag í að feður taki sér feðraorlof viðheldur launamun kynjanna.
![]() |
Færri karlar taka fæðingarorlof eftir hrun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 23. ágúst 2010
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar