27.8.2010 | 20:05
Gjaldskrá standi undir rekstri OR en ekki sukki.
Það er eðlilegt að gjaldskrá O.R. standi undir rekstri O.R. en svona rekstur á ekki að vera notaður til að greiða árlega miljarða inní borgarkerfið. Borgin á að vera það vel rekin að útsvar og aðrar reglulegar tekjur dugi til að reka það sveitarfélag eins og önnur. Það er eðlileg krafa að O.R. sé vel rekið og einbeiti sér að kjarnastarfsemi. Þannig hefur það ekki verið og eru sorgleg dæmi um sukk eins og Línu Net, risa rækjueldi og árlegar niðurgreiðslur í borgarsjóð. Vonandi markar þetta nýtt upphaf fyrir Orkuveituna, þar sem þetta þjónustufyrirtæki verði rekið sem slíkt en ekki sem mjólkurkú fyrir Reykjavíkurborg.
![]() |
28,5% hækkun á gjaldskrá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 27. ágúst 2010
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar