1.5.2012 | 09:31
Jafnrétti mikilvægt málefni
Í jafnréttisumræðunni er litið á launamun kynjanna sem mikið samfélagslegt vandamál. Ein megin orsök launamuns kynjanna er munur í foreldra ábyrgð. Meiri ábyrgð kvenna á heimili og uppeldi barna rýrir sveigjanleika þeirra á vinnumarkaði. Á sama tíma og konur og karlar vilja svo gjarnan að launamunur kynjanna hverfi á vinnumarkaði, þá gleymist það oftast að megin orsök launamunarins er munur í forledraábyrgð kynjanna. Og að jafna foreldraábyrgð er eitthvað sem sem er ekki efst á lista jafnréttisiðnaðarins á Íslandi, því þar hafa konur forskot.
FORELDRAJAFNRÉTTI LEIÐIR TIL LAUNAJAFNRÉTTIS. Þetta tvennt helst í hendur.
![]() |
Krefst að jafnrétti verði virt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 1. maí 2012
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 187325
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar