Ósmekklegt !

Á Íslandi hafa menn margar leiðir við að koma skoðunum sínum á framfæri og trúlega eru fá lönd jafn opin m.t.t. tjáningarfrelsis og er það gott.  Ég verð að segja að mér finnst það smekklaust að vera að mótmæla fyrir utan heimili stjórnmálamanna og skiptir þá engu hvort viðkomandi er Þorgerður Katrín eða Steingrímur J.  Mér finnst að allir mótmælendur ættu að koma sér saman um að láta heimili fólks í friði.  Virða friðhelgi heimilisins.   Á heimilinum eru bæði makar og börn og jafnvel barnabörn sem eiga heimili og skjól á viðkomandi stað.  Þau eiga ekki að þurfa að upplifa það að mótmælendur séu að trufla heimilislífið.


mbl.is Mótmæltu við heimili Steingríms
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Promotor Fidei

Ég held að fólk fari sjaldan af stað í svona mótmæli nema einmitt þegar friðhelgi þeirra eigin heimilis og öryggi þeirra eigin barna hefur verið fótum troðið þökk sé aðgerðum og aðgerðaleysi vanhæfrar ríkisstjórnar.

Promotor Fidei, 9.7.2010 kl. 10:43

2 Smámynd: halkatla

Ef það er málið Promotor Fidei þá er þetta ömurleg aðferð við að standa á rétti sínum.

halkatla, 9.7.2010 kl. 10:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband