Afneitun

Þegar Á listinn tók við völdum árið 2006 þá var það þeirra fyrsta verk að kasta þá gildandi miðbæjarskipulagi með tilheyrandi kostnaði og seinkun á uppbyggingu og fjölgun íbúa.   Ef það skipuleg hefði haldið þá hefði staðan verið öll önnur og m.a. búið að byggja Eir og þar með hefði barnlausum íbúum fjölgað (eldri borgurum) og þannig fjölgað útsvarsgreiðendum sem ekki voru með börn í skóla.   Í staðinn henti Á listinn þessu skipulagi og seinkaði allri uppbyggingu og á meðan blæddi bæjarsjóði og kreppan rak svo bæjarstjóð endanlega í þrot.

Auðvitað ber öll bæjarstjórn ábyrgð á stöðu mála á Álftanes en ábyrgð Á listans er lang mest á þessari ógæfu.  Það staðfestir skýrsla Ríkisendurskoðunnar.


mbl.is Hátt hlutfall barna og unglinga ástæða erfiðleika
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 75
  • Frá upphafi: 183980

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 73
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband