10.9.2010 | 22:48
Blessaður Mogginn.
Það er ánægjulegt að einn af dáðustu sonum Norðfjarðar skuli vera sýndur þessi heiður. Tryggvi Ólafsson er vel að þessu kominn.
Í greininni er sagt að flest verk hans séu "frá Myndlistarsafni Tryggva Ólafssonar Á NeskaupSStað". Ég neita því ekki að það fer alltaf smá í taugarnar hjá mér þegar Neskaupstaður er ritaður með 2 SS-um og sagt á Neskaupstað. Myndlistarsafn Tryggva er í Neskaupstað en ekki Á NeskaupSStað. Svona málfar er ekkert einsdæmi í fjölmiðlun, því miður.
![]() |
Verk Tryggva Ólafssonar sýnd á Norðurbryggju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 187069
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.