Jón Gnarr flytji í Borgartúnið.

Í dag er stærstu hluti stjórnsýslu Reykjavíkurborgar í Borgartún 12-14.  En Borgarstjóri situr  í Ráðhúsinu við Tjörnina ásam nánustu samstarfs- og embættismönnum.   Það væri örugglega hagræðing fyrir borgina ef Jón Gnarr myndi flytja sitt embætti og þeirra sem sitja í Ráðhúsinu yfir í Borgartúnið.  Þá væri Borgarstjóri mitt í þeirri hringiðu embættismanna borgarinnar og hluti af þeirri heild.  Það mætti örugglega finna gott pláss fyrir þessa starfsemi í Borgartúninu og nýta þar með það húsnæði betur.  Ráðhúsinu væri örugglega hægt að finna annað hlutverk, jafnvel leigja út og skapa þannig tekjur í félitla sjóði Reykjavíkurborgar.   Hér er sóknarfæri til hagræðingar fyrir Jón Gnarr.


mbl.is Jón Gnarr: Héraðsdómur flytji sig annað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Best væri ef hann flytti  bara heim til sín og hætti þessu gríni og hleypti fólki sem hefur vit á borgarmálum í stól borgarstjóra. Gs 

Guðlaugur (IP-tala skráð) 19.9.2010 kl. 00:18

2 identicon

Þetta er bara fjandi góð hugmynd, styð hana!

Gísli Friðrik Ágústsson (IP-tala skráð) 19.9.2010 kl. 00:38

3 identicon

Þá á ég við hugmynd þína nafni, ekki þessa Guðlaugs sem má sjálfur flytja heim sín og hætta þessu nöldri.

Gísli Friðrik Ágústsson (IP-tala skráð) 19.9.2010 kl. 00:39

4 Smámynd: Eðvarð Hlynur Sveinbjörnsson

Guðlaugur, jafn langt og ég man aftur þá man ég ekki í svipinn eftir neinum með viti í borgarmálunum.

Eðvarð Hlynur Sveinbjörnsson, 19.9.2010 kl. 08:09

5 Smámynd: Gísli Gíslason

Jón Gnarr vill héraðsdóm úr miðbænum sem er alveg rök en ég er handviss um að það er líka hægt að finna Ráðhúsi Reykjavíkur annað hlutverk og sú starfsemi sem er í Ráðhúsinu rúmast örugglega ágætlega í Borgartúninu.  Þá er yfirstjórn borgarinnar á sama stað og embættismennirnir. Af slíku hlýtur að vera hagræðingu.

Gísli Gíslason, 19.9.2010 kl. 16:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 185615

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband