Margir voru á móti þessari framkvæmd !

Á sínum tíma voru margir á móti virkjun Kárahnjúka og áður virkjun Eyjabakka og svo líka á móti Alcoa  álveri á Reyðarfirði.  Á þeim tíma var ekkert atvinnuleysi og framleiðsla hvort sem það var í landbúnaði, sjávarútvegi nú eða álverum þótti ekki fín. Orðanotkun breyttist hjá mörgum og hætt var að tala um álver og farið að tala um ál bræðslur sem er gildishlaðið neikvætt.  Á þessum tíma höfnuðu Hafnfirðingar því að stækka álverið í Straumsvík.  Það var mikil hvika í samfélaginu gegn virkjunum og álverum.  Þetta viðhorf ríkir ennþá.  Nú eru 8-9% atvinnuleysi.  Það vantar störf í landið.  Það hlýtur að eiga að leita allra leiða til þess að búa til ný störf.  Virkjanir í sátt við umhverfissjónarmið og störf í álverum hljóta áfram að vera hluti af lausninni, þó auðvitað væri gott ef okkur tækist líka að finna aðra orkukaupa.
mbl.is Ál flutt út fyrir 94 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sammála.

Gunnar Th. Gunnarsson, 7.6.2011 kl. 13:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 185617

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband