7.6.2011 | 11:07
Margir voru á móti þessari framkvæmd !
Á sínum tíma voru margir á móti virkjun Kárahnjúka og áður virkjun Eyjabakka og svo líka á móti Alcoa álveri á Reyðarfirði. Á þeim tíma var ekkert atvinnuleysi og framleiðsla hvort sem það var í landbúnaði, sjávarútvegi nú eða álverum þótti ekki fín. Orðanotkun breyttist hjá mörgum og hætt var að tala um álver og farið að tala um ál bræðslur sem er gildishlaðið neikvætt. Á þessum tíma höfnuðu Hafnfirðingar því að stækka álverið í Straumsvík. Það var mikil hvika í samfélaginu gegn virkjunum og álverum. Þetta viðhorf ríkir ennþá. Nú eru 8-9% atvinnuleysi. Það vantar störf í landið. Það hlýtur að eiga að leita allra leiða til þess að búa til ný störf. Virkjanir í sátt við umhverfissjónarmið og störf í álverum hljóta áfram að vera hluti af lausninni, þó auðvitað væri gott ef okkur tækist líka að finna aðra orkukaupa.
Ál flutt út fyrir 94 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
- raggig
- eyleifosk
- gummigisla
- andres08
- alla
- gattin
- eurovision
- doggpals
- saxi
- eysteinn-thor
- garibaldi
- killjoker
- gudrunkatrin
- gisliivars
- veravakandi
- heimirhilmars
- heg
- jakobbjornsson
- joik7
- kristinnagnar
- lauola
- magneak
- mal214
- nafar
- sigrunsveito
- sigurjonth
- sighauk
- slartibartfast
- sveinni
- valgerdurhalldorsdottir
- sparki
- btryggva
- keh
- seinars
- siggisig
- sigurjons
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 185617
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála.
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.6.2011 kl. 13:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.