17.6.2007 | 22:36
Helgin.
Ágæt helgi er að kveldi komin. Börnin komu á föstudaginn og alltaf er jafn notalegt þegar þau koma. Berglind og Heimir, ásamt börnum sínum, Tinnu, Örvari og Kötlu voru hér á leið sinni til Rhodos. Það var ósvikin ánægja hjá börnunum að hittast og voru börnin dugleg á trampólíninu. Gísli Veigar tók sínar rispur þar einnig, en talvan hefur alltaf mikið aðdráttarafl. Sannarlega spennandi og glöð fjölskylda sem lagði í 'ann eldsnemma þann 16.júní og verða 2 vikur á Rhodos
Á sunnudeginum var svo farið til Ragga og Birnu og nýjasti fjölskyldumeðlimurinn skoðaður aftur. Gísli og Eyleif voru spennt að sjá 6 daga dreng og fannst þetta mikið undur. Svo var farið á 17.júní hátíðina á Álftanesi. Svo notalegt að vera hér í fámenni en góðmenni og dagskráin ágæt.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 26.10.2008 kl. 21:07 | Facebook
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
- raggig
- eyleifosk
- gummigisla
- andres08
- alla
- gattin
- eurovision
- doggpals
- saxi
- eysteinn-thor
- garibaldi
- killjoker
- gudrunkatrin
- gisliivars
- veravakandi
- heimirhilmars
- heg
- jakobbjornsson
- joik7
- kristinnagnar
- lauola
- magneak
- mal214
- nafar
- sigrunsveito
- sigurjonth
- sighauk
- slartibartfast
- sveinni
- valgerdurhalldorsdottir
- sparki
- btryggva
- keh
- seinars
- siggisig
- sigurjons
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 185615
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Falleg börn - við höfðum það líka gott í Hafnarfirði.
Valgerður Halldórsdóttir, 18.6.2007 kl. 12:14
Hehehehe pabbi þegar ég og stelpurnar vorum inní hergbergi þá tókum við þessa mynd ef þð þekkjið mig ekki þá er þetta ég ein af stelpunum þarna ég er lengst tilvinstri <----- Og valgerður ég þakka að við séum falleg
Kveðja
Eyleif
Eyleif Ósk Gísladóttir, 18.6.2007 kl. 20:34
Takk, takk. Það er auðvelt að vera stoltur og ánægður með lífið þegar maður á svona frábær börn og ekki spillir að þau eiga bæði góða móðir og stjúpföður og síðast en ekki síst frábæra stjúpmóðir
Gísli Gíslason, 19.6.2007 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.