27.12.2007 | 14:16
Bhutto fjölskyldan verður að goðsögn í Pakistan !
Það er ekki einungis að Benazir Bhutto falli í Pakistan heldur var faðir hennar Ali Bhutto tekinn af lífi eftir mjög umdeild réttarhöld árið 1979. Ali Bhutto var forseti Pakistans frá 1971 - 1973 og forsætisráðherra frá 1973-1977.
Hershöfðinginn Muhammed Zia -ul Hag, gerði byltingu og setti á fót sýndarréttarhöld og í framhaldinu var faðir hennar tekinn af lífi. Eftir aftöku hans árið 1979 þá fór Benazir Bhutto að verða virk í stjórnmálastarfi.
Nú þegar Benazir Bhutto er líka fallin frá þá fer þessi fjölskylda að verða sveipuð goðasagankenndum blæ. Vonandi verður goðsagnakenndur blær þessarar fjölskyldu til þess að virkt lýðveldi kemst á í Pakistan.
![]() |
Benazir Bhutto látin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 20:46 | Facebook
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 186616
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.