14.1.2008 | 19:14
Fathersdirect skiptir um nafn.
Ţekktustu feđrasamtök í Bretlandi, Fathersdirect hefur skipt um nafn og heitir núna Fatherhood Institute. Ástćđan fyrir nafnabreytingunni ku vera sú ađ ýmsir í stjórnkerfinu ytra fannst nafniđ Fathersdirect vćri of harđskeytt, og direct vćri í anda "direct action", en félagsskapurinn starfar á ţveröfugan hátt, ţ.e. vinnur međ stjórnmálamönnum og stjórnkerfinu. Félagsskapurinn fjallar um hlutverk feđra í nútíma samfélagi á víđasta hátt. Forsjárlausir feđur eru ţví ađeins hluti af ţví sem ţeir fjalla um. En önnur samtök í Englandi eins og Families Needs Fathers fjalla nćr eingöngu um ţau mál og svo eru róttćk samtök eins og Fathers 4 justice sem seinna hétu Real fathers for Justice fjalla um forsjárlausa.
Ţađ er ţví ekki bara Félag ábyrgra feđra, nú Félag um foreldrajafnrétti, sem skiptir um nafn í takt sem hluti af ímyndarátaki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 20:45 | Facebook
Um bloggiđ
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 186667
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.