18.1.2008 | 22:10
Gengur vel hjá þeim gamla í meðferðinni.
Hér fyrir nokkrum vikum sagði ég frá veikindum föður míns. Það er skemmst frá því að segja að hann var mjög veikur. Hann fór í stóma aðgerð sem gekk vel og svo hefur hann verið í lyfjagjöf og komið til þess á tveggja vikna fresti. Ekki spillir að hafa frábæran læknir Friðbjörn Sigurðsson og sama er að segja um hjúkrunarkonuna sem sér um lyfjagjöfina, sem og allt starfsfólk LSH. Það er marktækur munur á útliti hans og heilsu og það er greinilegt að lyfin hafa virkað vel á meinin. Svo þegar hann kemur suður og annað hvort fussar yfir veðrinu eða umferðinni hér í höfuðborginni, þá er það ekkert annað en skýr vísbending að hann er að ná fyrri heilsu.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 26.10.2008 kl. 20:44 | Facebook
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
- raggig
- eyleifosk
- gummigisla
- andres08
- alla
- gattin
- eurovision
- doggpals
- saxi
- eysteinn-thor
- garibaldi
- killjoker
- gudrunkatrin
- gisliivars
- veravakandi
- heimirhilmars
- heg
- jakobbjornsson
- joik7
- kristinnagnar
- lauola
- magneak
- mal214
- nafar
- sigrunsveito
- sigurjonth
- sighauk
- slartibartfast
- sveinni
- valgerdurhalldorsdottir
- sparki
- btryggva
- keh
- seinars
- siggisig
- sigurjons
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 185617
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, stundum getur fussið og svei´ið einmitt verið hinn mesti gleðigjafi Yndislegt að heyra hvað þetta gengur vel.
SigrúnSveitó, 19.1.2008 kl. 14:00
Takk, já það er hægt að hafa gaman af fussi og sveii. Mér finnst breytingin á honum nánast kraftaverki líkust, vona að svo verði áfram.
Gísli Gíslason, 20.1.2008 kl. 13:50
Heill og sæll Gísli, Það er bæði gott og gaman að heyra að það gengur vel hjá pabba þínum í lyfjagjöfini. Skilaðu kveðju til þeirra hjóna frá mér með ósk um að þau hafi það alltaf sem allrabest.
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 20.1.2008 kl. 18:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.