9.2.2008 | 12:37
Gat hún ekki haldið sambandi við hann í fangelsinu?
Það er ekkert nýtt að einstaklingur sem skortir föðurímynd í uppeldinu lendir frekar afvega í lífinu. Það er eins og Lohan hafi misst samband við föður sinn þegar hann lenti í fangelsi vegna ógæfu sinnar.
Á heimsvísu er kynbundinn munur á því hvernig feður og mæður eru meðhöndluð þegar þau lenda í fangelsi. Ef móðir lendir í fangelsi þá er unnið að því að tryggja og treysta sambandið við barnið, jafnvel fær móðirin að hafa barnið með sér í fangelsi. Feður lenda bara í fangelsi og oftar en ekki slitnar þá sambandið við börnin og jafnvel talið best að börnin hafi ekkert samband. Í hjálagðri færslu er fjallað um hvernig þetta er í Bretlandi. Þar kemur m.a. fram að börn sem áfram njóta samvista við föður sinn, einnig þegar hann er í fangelsi spjara sig betur.
![]() |
Skorti föðurímynd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 20:42 | Facebook
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kíktu á síðuna mína og segðu hvað þér finnst um NOVA auglýsinguna
Gísli Bergsveinn Ívarsson, 14.2.2008 kl. 00:46
ææ leiðinlegt ;/ en ég ætla ekki að missa sambandið við föður minn!!
Eyleif Ósk Gísladóttir, 15.2.2008 kl. 09:29
Gísli Gíslason, 16.2.2008 kl. 10:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.