20.2.2008 | 10:17
Spádómur í fyrirsögninni.
Það er eins og blaðamaður geri ráð fyrir að uppsagnir eigi eftir að verða fleiri, enda sagt "uppsagnir hafnar" og þá er meira í farvatninu. Hefði ekki allt eins verið hægt að skrifa, "bankar bregðast við breyttum aðstæðum með hagræðingu" e.þ.h.
Það erhægt að tala væntingar í efnahagsmálum upp og niður. Svona fyrrisögn getur verið hluti af því að tala eða skrifa efnahagsástandið inní kreppu. Ábyrgð blaðamanna er mikil.
![]() |
Uppsagnir hafnar í bönkunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 20:40 | Facebook
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 186608
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Ekki náðist í forsvarsmenn Glitnis, Kaupþings eða Landsbankans í gærkvöldi"
Eru það eðlilega vinnubrögð blaðamanna að reyna hafa uppi á forsvarsmönnum bankanna á kvöldin?
Er þetta það merkileg "Ekki-frétt" að það eigi að reyna ónáða fólk á kvöldin í faðmi fjöldskyldunnar?
Það er enginn virðing borin fjöldskyldulífi fólks í dag..
Anonymous (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 10:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.