Spádómur í fyrirsögninni.

Það er eins og blaðamaður geri ráð fyrir að uppsagnir eigi eftir að verða fleiri, enda sagt "uppsagnir hafnar" og þá er meira í farvatninu.  Hefði ekki allt eins verið hægt að skrifa, "bankar bregðast við breyttum aðstæðum með hagræðingu" e.þ.h.

Það erhægt að tala væntingar í efnahagsmálum upp og niður.  Svona fyrrisögn getur verið hluti af því að tala eða skrifa efnahagsástandið inní kreppu.  Ábyrgð blaðamanna er mikil.


mbl.is Uppsagnir hafnar í bönkunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

        "Ekki náðist í forsvarsmenn Glitnis, Kaupþings eða Landsbankans í gærkvöldi"

Eru það eðlilega vinnubrögð blaðamanna að reyna hafa uppi á forsvarsmönnum bankanna á kvöldin?

Er þetta það merkileg "Ekki-frétt" að það eigi að reyna ónáða fólk á kvöldin í faðmi fjöldskyldunnar?

Það er enginn virðing borin fjöldskyldulífi fólks í dag..

Anonymous (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 10:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 73
  • Frá upphafi: 183978

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband