Glæsilegur borgarstjóri!

Hanna Birna verður glæsilegur borgarstjóri og vonandi verður þetta upphafið að nýjum sóknarfærum fyrir  Sjálfstæðisflokkinn í borginni.  Lægð Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er búin að vara alltof lengi. Það er ögrun fyrir Hönnu Birnu að gera Sjálfsætæðisflokkinn aftur  að leiðandi afli í borgarstjórnarmálum í höfuðborginni.
mbl.is Hanna Birna verður borgarstjóri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eysteinn Þór Kristinsson

Mér hefur nú fundist vandræðagangur íhaldsins í borginni vera með eindæmum og finnst líklegt að borgarstjóraseta tilvonandi borgarstjóra verði ekki löng, sorry mate!

Eysteinn Þór Kristinsson, 8.6.2008 kl. 22:20

2 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Allavega eru borgarmálin bara skrípaleikur orðin.

Haraldur Davíðsson, 9.6.2008 kl. 00:30

3 Smámynd: Gísli Gíslason

He,he.  Stóriðju uppbyggingin á Austurlandi  hefði aldrei gerst með flokkum vinstra meginn við framsókn í stjórnarráðinu !  Austfirðingar njóta þannig verka íhaldsins, sem betur fer og víst er að ég samgleðst að maður er hættur að sjá tóm hús í firðinum fagra fyrir austan.

Það er söguleg staðreynd að aldrei gengur betur en þegar íhaldið er sterkt, sbr viðreisnarárin og valdatíma Davíðs bæði í borginni og í landsstjórninni. Hanna Birna mun leiða endurreisnina í borginni.  Glæsilegur leiðtogi !   

Gísli Gíslason, 9.6.2008 kl. 00:31

4 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Úfff ég vona að þú hafir rétt fyrir þér........en ég efast.

Haraldur Davíðsson, 9.6.2008 kl. 13:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 89
  • Frá upphafi: 184091

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband