Góð niðurstaða hjá Jafnréttisstofu.

Það er full ástæða að fagna þessari niðurstöðu Jafnréttisstofu.  Ég skrifaði um þessi mál þann 15. mai sl á alþjóða degi fjölskyldunnar.   Greinin heitir 15. mai er Fjölskyldudagur Sameinuðu þjóðanna. Þema 2008: Feður og fjölskyldur; ábyrgð og áskoranir.  Þar sagði ég m.a.

Er trúfélag móður merkilegra en trúfélag föður ?

Flestir íslendingar eru í sama trúfélagi og þannig lendir barn sjálfkrafa í trúfélag foreldranna.  

Það  fjölgar aftur á móti foreldrum sem ekki tilheyra sama trúfélagi.  Í lögum  nr 108/1999 segir “8.gr:2.mgr. Barn skal frá fæðingu talið heyra til sama skráða trúfélagi og móðir þess.”?   Hér er trúfélag móður gert rétthærra undir höfði en trúfélag föður.   

Væri ekki eðlilegra að barn, sem ætti foreldra í ólíku trúfélagi,  fengi uppfræðslu um bæði trúarbrögðin og myndi svo seinna velja sjálft hvaða trúfélagi það vildi tilheyra?  


mbl.is Sjálfvirk skráning í trúfélög andstæð jafnréttislögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 184017

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband