Stokkhólmsheilkenni og PAS.

Stefán Friðrik Stefánsson fjallar um Stokkhólmsheilkenni á sínu bloggi en hann segir þar:

"Fyrir þá sem ekki vita á nafngiftin fyrirmynd sína í bankaráninu í Kreditbanken í Stokkhólmi í ágúst 1973. Þar héldu bankaræningjar fjölda fólks sem gíslum sínum í fimm daga. Að bankaráninu loknu snerust gíslarnir til varnar fyrir þá sem héldu þeim föngnum og höfðu gjörsamlega verið heilaþvegnir. Alla tíð síðan hefur nafngiftin yfir tilfelli af þessum toga verið kennd við ránið athyglisverða í Stokkhólmi. " 

Mjög sambærileg heilkenni eru P.A.S, Parental Alienation Syndrome og  eru margfalt algengari.  Það gerist í skilnaði hjá fólki og börn fara án ástæðu að tafa afstöðu gegn því foreldri sem það býr ekki hjá að jafnaði.  Þetta gerist vegna þess að það foreldri sem barnið býr hjá heilaþvær það. Um þett má lesa á: http://psychcentral.com/blog/archives/2008/02/13/what-is-parental-alienation-syndrome-pas/ og  http://en.wikipedia.org/wiki/Parental_alienation_syndrome

 

 


mbl.is Ber sterkar tilfinningar til Garrido
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já ok! Pas. Það er til nafn yfir þetta. Ég veit um fjöldan allan af mæðrum sem stunda þetta gagnvart pabbanum.

óli (IP-tala skráð) 30.8.2009 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 185615

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband