23.7.2010 | 21:24
Staðfesting !
Það var mikið sem gekk á hér á Álftanesi eftir að Á-listi náði völdum árið 2006 með 2 eða 3 atkvæða mun. Framganga þeirra var sorgleg, allt sem búið var að gera var kastað fyrir róða sem seinkað uppbyggingu á miðsvæðinu. Mikil átök voru hér á þessu fallega og annars friðsæla Álftanesi. Það er mikilvægt að þessi skýrslar staðfestir að sú gagnrýni sem Á listinn fékk átti algerlega við rök að styðjast. Á sama tíma og tekjur sveitarfélagsins dugðu ekki fyrir reglulegum útgjöldum þá voru skuldir 7 faldaðar. Ég teldi eðlilegt að Sigurður Magnússon og Kristín Fjóla forystumenn Á listans sem ennþá sitja í bæjarstjórn, Sigurður sem aðalmaður og Kristín Fjóla sem varamaður hans, myndu sjá sóma sinn í því að segja af sér og sæti þar með ábyrgð.
Hvað sem því líður þá skiptir núna máli að íbúar og bæjarstjórn horfi út um framrúðuna og finni og vinni að lausn á þessum málum. Á Álftanesi er frábært samfélag á fallegum stað og það eru verðmæti í nútíð og framtíð sem ekki verða af íbúum tekin.
Ákvarðanir sveitarstjórnar leiddu til greiðsluþrots Álftaness | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gísli Gíslason
Bloggvinir
- raggig
- eyleifosk
- gummigisla
- andres08
- alla
- gattin
- eurovision
- doggpals
- saxi
- eysteinn-thor
- garibaldi
- killjoker
- gudrunkatrin
- gisliivars
- veravakandi
- heimirhilmars
- heg
- jakobbjornsson
- joik7
- kristinnagnar
- lauola
- magneak
- mal214
- nafar
- sigrunsveito
- sigurjonth
- sighauk
- slartibartfast
- sveinni
- valgerdurhalldorsdottir
- sparki
- btryggva
- keh
- seinars
- siggisig
- sigurjons
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 185617
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sigurður Magnússon og Kristín Fjóla Bergþórsdóttir ættu að sjá sóma sinn í því að segja af sér. Það væri hluti af lokauppgjöri Álftaness áður en það sameinast öðru sveitarfélagi
Jóndi (IP-tala skráð) 25.7.2010 kl. 15:21
"Jóndi" þú ættir að vera maður til að koma fram undir nafni.
Gísli Gíslason, 3.8.2010 kl. 13:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.