Staðfestir fjölda annarra rannsókna !

Allar rannsóknir hníga að því að báðir foreldrar eru ávallt bestu hagsmunir barna. Langar að benda á gamlan link af heimasíðu Félags um Foreldrajafnrétti (áður Félags ábyrgra feðra), en þar er vitnað í fjölda rannsókna sem allar staðfesta það sem þessi sænska rannsókn staðfestir.

Einnig má benda útdrátt af vefnum The Liz Library.  Þar segir  í hnotskurn að að börn tapa aldrei á sameiginlegri forsjá.

“Joint custody and shared parenting have been studied for more than a quarter-century, with the majority of studies indicating significant benefits for children. About a third of existing studies show no difference between joint and sole custody for children's adjustment to divorce. The critical factor appears to be conflict between parents. When parents cooperate and minimize conflict, children do better with shared parenting. If there is significant conflict between parents, however, shared parenting provides no benefits and children do no better (and no worse) than they do in sole custody. This section summarizes some of the research published in the past decade.” [1]

Þegar allt þetta er skoðað þá undirstrikar það mikilvægi þess að frumvarp Daggar Pálsdóttir hljóti brautargengi í þinginu.   Báðir foreldrar eru bestu hagsmunir barna.

mbl.is Pabbar auka hamingjuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 185616

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband