ICESAVE

Ég hef nú ekki náð alveg til botns í þessari Icesave deilu við Breta og Hollendinga.  Rakst á hjálagða grein sem mer finnst upplýsandi og góð.   Greinin heitir "Ellefu firrur um Icesave" og er skrifuð af Jóni Helga Egilssyni.  Greinin er hér: http://pressan.is/Pressupennar/Lesagrein/ellefu-firrur-um-icesave/  Vonandi að Alþingismenn séu jafn vel upplýstir og sá er ritar þessa grein. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eysteinn Þór Kristinsson

Er einhver sem hefur náð til botns í þessu?

Eysteinn Þór Kristinsson, 22.6.2009 kl. 08:23

2 Smámynd: Gísli Gíslason

Sumir telja sig hafa náð til botns, en hvort þeir hafi náð er svo önnur saga.

Gísli Gíslason, 23.6.2009 kl. 17:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gísli Gíslason

Höfundur

Gísli Gíslason
Gísli Gíslason
Höfundur er 45 ára frá Norðfirði, búsettur á Álftanesi, faðir og áhugamaður um jafnréttismál
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3280
  • m6 toll plaza great wyrley
  • Vegatollur-banner2
  • Vegatollur-banner2
  • isbjörn

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 91
  • Frá upphafi: 184103

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband