Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
3.7.2007 | 15:32
Foreldri sem gerandi ! Er şağ móğir eğa fağir??
Şağ er mikiğ fjallağ um ofbeldi hér á landi og şá gjarnan um kynbundiğ ofbeldi şar sem karlmağur er gerandi en konur og börn şolendur. Í bókinni Heimilisofbeldi gegn börnum á Íslandi e. Jónínu Einarsdóttir, Sesselju Th. Ólafsdóttir, og Geir Gunnlaugsson frá 2004 sem er gefin út af Umboğsmanni barna og Miğstöğ heilsuverndar fyrir börn er sagt ağ á bls 39 Niğurstöğur Freydísar Jónu(2003a) benda til şess ağ mæğur beiti börn sín oftar ofbeldi en feğur Şessar niğurstöğur eru ekki í anda şess sem hinn almenni borgari hefur um ofbeldi.
Şağ hefği şví veriğ mjög forvitnilegt ağ ef í şessari rannsókn hefği veriğ skilgreynt ekki bara foreldri heldur líka hvort şağ væri fağir eğa móğir.
Şağ breytir ekki şví ağ ofbeldi er óafsakanlegt í hvağa mynd sem şağ er.
![]() |
Fimmta hvert barn á grunnskólaaldri hefur sætt líkamlegu ofbeldi |
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 21:04 | Slóğ | Facebook | Athugasemdir (2)
27.6.2007 | 13:24
Föğurhlutverkiğ.
Sum börn eiga feğur sem búa nálægt og heimsækja şau reglulega
Önnur börn eiga föğur sem ala şau alfariğ upp
Önnur börn eiga föğur sem deilir heimili og uppeldisskyldum meğ móğur
Önnur börn eiga föğur sem lítur ávallt eftir şeim,
svo móğir şeirra geti unniğ
Sum börn eiga föğur, sem şau dvelja hjá um helgar og í fríium.
Önnur eiga föğur sem er í fangelsi.
Sum börn eiga föğur sem bır hjá şeim en er lítiğ heima
Önnur eiga fóstur- eğa stjúpfeğur
Sum börn eiga feğur sem eru of fátækir til ağ sjá fyrir şeim
Sum börn eiga frænda eğa afa sem ganga şeim í föğurstağ.
Sum börn eiga föğur sem sjálfur er barn
og şau börn eiga ekki föğurímynd
Sumir feğur lesa fyrir börnin fyrir svefnin og segja şeim sögur.
og şağ eru til feğur sem ekki kunna ağ lesa
Şağ eru feğur sem elska og ala upp sín börn
og şağ eru til feğur sem vanrækja börnin og misnota
Sumir feğur birtast börnunum ağeins á afmælum og stórhátíğum
Sumir feğur hafa aldrei hitt kennara şeirra
Sumir feğur eru veikir, sumir fremja glæpi og ağrir ofbeldi gegn barnsmæğrum şeirra.
Ağrir vinna langan og erfiğan vinnudag til ağ sjá fyrir börnunum.
Sumir feğur eru öruggir í sínu feğra hlutverki og eru stoltir af şví
ağrir óttast ábyrgğina sem şví fylgir
Sumir feğur flıja frá börnum sínum
ağrir eru í angist ağ reyna ağ fá samvistir sem barnsmæğur şeirra hindra
Föğurhlutverkiğ tekur á sig margar myndir.
EITT ER SAMEIGNLEGT:
ŞAĞ SEM PABBI GERIR SKIPTIR BARNIĞ MÁLI.
Gísli Gíslason
Şıtt úr Father World vol 3 nr 2
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 21:05 | Slóğ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2007 | 12:01
Dauğarefsingar.
Velti stundum fyrir mér réttlætinu fyrir şví ağ ríki taka sér şann rétt ağ taka einstaklinga af lífi meğ aftöku. Einstaklingur sem tekur líf annars mans er morğingi. Er şjóğríki sem tekur menn af lífi ekki líka morğingi? Ég held şağ. Şağ er enginn munur şessu tvennu.
![]() |
Fyrrum samstarfsmenn Saddams dæmdir til dauğa |
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 21:05 | Slóğ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.6.2007 | 13:16
Foreldraábyrgğ kynjanna er mismunandi og leiğir til launamunar.
![]() |
Óútskırğur launamunur kynjanna 10-12% |
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 21:06 | Slóğ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.6.2007 | 06:47
Konur hafa 66% af launum karla fyrir fullt starf!
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 21:06 | Slóğ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2007 | 12:02
Foreldraábyrgğ og launajafnrétti !
![]() |
Bæği kynin reikna meğ şví ağ konur sætti sig viğ lægri laun en karlar |
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 21:06 | Slóğ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2007 | 13:11
Hvağ meğ feğra eğa karlahlaup?
Şağ er frábært ağ konur, mæğur og dætur hlaupi og skokki sér til heilsubótar. Hreyfing er holl og góğ vísa er aldrei of oft kveğin. Şağ er fallegt ağ horfa á ömmur, mömmur og dætur skokka, labba eğa hjóla saman.
Ég spyr, væri ekki hollt og gott ağ hafa einnig feğra eğa karlahlaup, şar sem afar, feğur og synir myndu skokka sér til heilsubótar líkt og şetta şarfa framtak Sjóvá og ÍSÍ?
![]() |
Konur hlaupa víğa í dag |
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 21:07 | Slóğ | Facebook | Athugasemdir (2)
15.6.2007 | 15:09
Fæğingarorlof í ımsum löndum.
Ég hygg ağ í ekki nokkru öğru landi eru réttindi kynjanna nálægt şví ağ vera jöfn og hér şegar um er ağ ræğa fæğingarorlof. Íslenskir feğur hafa 3 mánuği, mæğurnar 3 mánuği og svo verğa foreldrar ağ ákveğa hvort tekur síğustu 3 mánuğina. Ég bıst viğ ağ hjá vel flestum şıği şetta ağ mæğur taki 6 mánuği í fæğingarorlof og feğur í 3 mánuği. Íslenskir feğur hafa tekiğ şessum réttindum fagnandi og langflestir nıta şann 3ja mánağa rétt sem şeir eiga.
Şetta styrkir tengsl feğra viğ börn sín. Nágrannalönd horfa mjög til Íslands og şá reynslu sem skapast af şessum lögum.
Hér ağ neğan er yfirlit yfir fæğingarorlofsfyrirkomulag í mismunandi löndum. Şağ sem einkennir íslenska kerfiğ er ağ feğur hafa ríkari rétt en í nágrannalöndundunum Jafnframt er lengd orlofstímans hér á landi styttri en í nágrannalöndunum. Allir flokkar á Íslandi höfğu şağ á stefnuskrá sinni ağ lengja orlofiğ úr 9 mánuğum í 12 mánuği.
Tafla 1. Fæğingarorlof í hinum ımsu löndum. Ísland er meğ jöfnustu réttindi foreldra í şessum efnum
Gerğ og lengd orlofs í mánuğum. | ||||
Mæğraorlof | FeğraOrlof | Foreldraorlof | Heildar fæğingarorlofHeild Greitt | |
Austuríki | PPP 3.5 | Ï | PP 22* | 24 24* |
Belgía | PPP 3.5 | PPP 0.5 | PP 6 | 9.5 9.5 |
Kanada | PPP 3.5 | P <0.5 | PPP 8.5 | 12 11.5 |
Danmörk | PPP 4 | PPP 0.5 | PPP 7.5 | 10.5 10.5 |
Finnland | PPP 4 | PPP 1 | PPP 6 | 36 36 |
Frakkland | PPP 3.5 | PPP 0.5 | PP 33* | 36 36* |
Şıskaland | PPP 3.5 | Ï | PP34* | 36 24* |
Ísland | PPP 3 | PPP 3 | PPP 3 | 9 9 |
Írland | PP 6 | Ï | P 6.5 | 12 4 |
Italía | PPP 4.5 | Ï | PP 10 | 12.5 12.5 |
Holland | PPP 3.5 | PPP <0.5 | P 6 | 8.5 2.5 |
Noregur | PPP 2 | P 0.5 | PPP10 | 11.5 11.5 |
Portúgal | PPP 5.5 | PPP 1 | P 6 | 11.5 5.5 |
Spánn | PPP 3.5 | PPP <0.5 | P 32.5 | 36 3.5 |
Bretland | PP 12 | PP 0.5 | P 6 | 18 6 |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 21:08 | Slóğ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.6.2007 | 16:49
Feğur skipta miklu máli fyrir börnin.
![]() |
Feğur geta haft áhrif á makaval kvenna |
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 21:08 | Slóğ | Facebook | Athugasemdir (1)
14.6.2007 | 16:36
Ríkisstjórnin skipar nefnd er fjalli um stöğu einstæğra og forsjárlausra foreldra og réttarstöğu barna şeirra.
Ríkisstjórnin lagği fram şingályktunartillögu á sumarşinginu um ağgerğaráætlun til fjögurra ára til ağ styrkja stöğu barna og ungmenna. Um şağ má lesa hér.
Şağ şarf ağ bæta stöğu şeirra 20 şúsund barna sem búa viğ şağ ağ foreldrar şeirra búa ekki saman. Şessi börn er hættara viğ ağ lenda afvega í lífinu. Besta forvörnin er ağ tryggja ağ báğir foreldrar séu áfram virkir uppalendur í lífi barnanna eftir skilnağ. Stağreyndin er ağ börn sem búa áfram hjá báğum foreldrum eftir skilnağ şeirra spjara sig betur en önnur börn. Um şağ má lesa hér. Şağ şarf ağ viğurkenna ağ barn geti átt heima á tveimur heimilum, en ekki á einu heimili og sé gestur á hinu heimilinu.
Şağ má benda á nokkra punkta sem snerta şennan hóp sem telur 20 şús börn, 14 şúsund mæğur og 12 şúsund feğur eğa 46 şúsund Íslendinga.
Forsjá:
- Ağ börn hafa lögheimili í um 90% tilvika hjá móğur eftir skilnağ.
- Ağ sameiginleg forsjá er orğin meginregla viğ skilnağ foreldra á Íslandi , en á sama tíma eru nágrannalöndin okkar ağ fjalla um ağ gera sameiginlega forsjá og jafna umönnun ağ meginreglu, svipağ og Frakkar gerğu 2002 og Belgar 2006. Hér á landi şarf ağ koma innihaldi í sameiginlega forsjá, şannig ağ hún şıği sameiginleg foreldraábyrgğ.
- Ağ hér á landi hafa dómarar ekki lagaheimild til ağ dæma í sameiginlega forsjá jafnvel şó şağ şeir telji şağ barni fyrir bestu og sjái ağ annağ foreldriğ er ağ svipta barniğ forsjá hins foreldrisins á sínum forsendum en ekki forsendum barnsins. Barniğ tapar şví alltaf forsjá annars foreldris şegar mál lenda fyrir dómstóla hér á landi. Víğast í nágrannalöndum hafa dómarar heimild til ağ dæma fólk í sameiginlega forsjá telji dómari şağ barni fyrir bestu. Şağ er sorglegt ağ löggjafinn íslenski fullyrği ağ şağ sé barni aldrei fyrir bestu ağ dómari tryggi ağ barniğ njóti áfram forsjár beggja foreldra.
- Ağ oftast er venjuleg umgengni 2 dagar af hverjum 14. Víğa erlendis er şessu fyrirkomulagi mótmælt sjá
- Ağ şağ er engin lágmarksumgengni til. Viğ gerğ barnalaga şótti şağ of mikiğ afskipti af einkamálum fólks.
- Ağ sérfræğingar kerfisins vinna samkvæmt ağ barn sé aldrei hjá föğur á ağfangadag, sem er şveröfugt viğ verklagsreglur t.d. í Noregi şar sem barn á rétt á ağ vera til skiptis hjá foreldrum á jólum.
- Ağ şağ eru viğurlög viğ umgengnistálmunum virka ekki !
- Ağ oftast eru şağ mæğur meğ persónuleikaraskanir sem beita umgegnistálmunum.
- Ağ forsjárağili getur hvenær sem er sótt um meira meğlag óháğ umgengni, ummönun og óháğ tekjum şess maka sem sækir um og óháğ ağbúnaği barna sinna til 18 ára aldurs şeirra.
- Ağ meğlagskerfi er hvergi í hinum vestræna heimi jafnfrumstætt og hér á landi.
- Ağ af 12092 meğlagsgreiğendum eru 96% feğur (2005)
- Ağ hvergi í heiminum er lágmarksmeğlag jafn hátt og á Í slandi
- Ağ şağ eru 7162 í vanskilum eğa 59% af meğlagsgreiğendum şar af 3139 meğ samning í gangi.
- Ağ şağ eru um 4023 skuldarar í mjög alvarlegum vanskilum,
Ferğakostnağur
- Ağ ferğakostnağur barns er eini útgjaldaliğur vegna barns, sem bara annağ foreldriğ ber. Í Noregi og víğa annarsstağar er ferğakostnağur sameiginlegur eins og önnur framfærsla barns.
- Ağ forsjárlausir eiga einungis rétt á munnlegum upplısingum frá skólanum um börn şeirra, nema forsjárforeldriğ gefi heimild.
- Ağ skólar mega ekki gefa upplısingar sem tengjast heimilishögum forsjárforeldrisins. Şeir mega şví ekki láta forsjárlausaforeldriğ vita ef barn kemur vanhirt, vannært eğ nestislaust í skólann.
- Ağ forsjárlaust foreldri er meğhöndlağ í skattkerfinu sem einstæğingur en hefur nákvæmlega sömu fræmfærslu skyldu og hitt foreldriğ.
- Ağ í Svíşjóğ búa um 20% af börnum şeirra foreldra sem skilja í dag meğ jafna búsetu.
- Ağ almennt koma börn betur út meğ jafnari samvistum viğ báğa foreldra.
- Ağ á Íslandi á barn alltaf heima á einum stağ en heimsækir hitt foreldriğ.
- Ağ nır sambúğarmaki forsjárforeldris fær sjálfkrafa forsjá barns eftir eitt ár í sambúğ. Forsjárforeldriğ (móğir) er í lófa lagiğ ağ neita fağir barns um sameiginlega forsjá, şarf engin rök fyrir şví. Nır maki fær svo sjálfkrafa forsjá barnsins ef forsjárforeldriğ deyr ári eğa seinna eftir ağ sambúğ hófst.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.10.2008 kl. 21:08 | Slóğ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiğ
Gísli Gíslason
Bloggvinir
-
raggig
-
eyleifosk
-
gummigisla
-
andres08
-
alla
-
gattin
-
eurovision
-
doggpals
-
saxi
-
eysteinn-thor
-
garibaldi
-
killjoker
-
gudrunkatrin
-
gisliivars
-
veravakandi
-
heimirhilmars
-
heg
-
jakobbjornsson
-
joik7
-
kristinnagnar
-
lauola
-
magneak
-
mal214
-
nafar
-
sigrunsveito
-
sigurjonth
-
sighauk
-
slartibartfast
-
sveinni
-
valgerdurhalldorsdottir
-
sparki
-
btryggva
-
keh
-
seinars
-
siggisig
-
sigurjons
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annağ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skıringar